art work: Kaffibolli nıfrjálshyggjunnar
2004

  olafur thordarson    

home       art work  
          contact2004 Kaffibolli nıfrjálshyggjunnar

 

Kaffibolli nıfrjálshyggjunnar er myndarlegur stór bolli sem í ytra byrği vekur væntingar um góğan drykk. En şegar hann er borinn ağ vörum er afraksturinn rır og ódır. Fyllt hefur veriğ í loforğin meğ steypu og gera má ráğ fyrir ağ ekki hitti allar veigarnar á sinn stağ.

Nıfrjálshyggjan er vitlaust orğ. Um er ağ ræğa venjulega frjálshyggju sem ekki er nı af nálinni en var óskaplega vinsæl á árunum á undan kreppunni miklu sem byrjaği 1929. Kjörorğin şá voru fagnağarerindiğ um frelsun markağar og öll sú steypa.

Cast concrete
17x14x12,7cm

Exhibited in Salur Íslenskrar Grafíkur in July 2004.
Private collection, Reykjavík.

 

© copyright Olafur Thordarson / Dingaling art studio, Inc. 1998-present. All rights reserved.  No information can be copied from this web site without a written permission.